SANTIAGO DEL TEIDE TIL MASCA
![IMG_0374[1].JPG](https://static.wixstatic.com/media/88c8a9_ba09e971b05d4bd89c4537f2886f2e4c~mv2.jpg/v1/fill/w_975,h_650,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_auto/88c8a9_ba09e971b05d4bd89c4537f2886f2e4c~mv2.jpg)
Fjölskylduferð
Sirkus, Tapas og sveitin
Upplifðu fjöllistasýngu í sveitinni
Sirkus ævintýri
-
Tími: 10:00 - 15:00
-
Heildar tími ferðar: 5 klst.
-
Aldurstakmark: Ekkert
-
Verð:
-
Fullorðnir: 45€
-
6-12 ára: 25€
-
0-5 ára: 1€
Innifalið:
-
Tapas réttir
-
Drykkir (vín,vatn eða gos)
-
Fjöllistamenn/sirkus sýning
-
Íslenskur fararstjóri
-
Fararskjóti til og frá hóteli
Sveita sirkus

Lýsing á ferð:
Viltu koma með í sveitina á Tenerife og upplifa skemmtilega stemmingu undir berum himni.
Setjumst niður og fáum frábæra tapas rétti á meðan við fylgjumst með frábærri sýningu atvinnu fjöllistafólks, börnin(og fullorðnu börnin) fá þá frábæru upplifun að taka þátt í sýningunni og prófa fjöllistamannin í sér.
Þetta er skemmtileg og lifandi ferð sem tekur um fimm klukkustundir. Lagt er af stað úr bænum um kl. 10:00 og keyrt í áttina að Vilaflor sem er hæsta byggða ból á Spáni. Á leiðinni keyrum við í gegnum nokkur fjallaþorp og sveitina fyrir ofan Los Cristianos og stoppum í 1242 metra hæð á vínekrunni Bodega Lagar De Chesna.
ATH: Við sækjum og skilum á Hótel í Los Cristianos, Las Americas og Adeje (þó ekki vestur af La Caleta)..
Sirkus í sveitinni
5 kls