top of page

SANTIAGO DEL TEIDE TIL MASCA

IMG_0374[1].JPG

Fjölskylduferð
Sirkus, Tapas og sveitin

Upplifðu fjöllistasýngu í sveitinni

Sirkus ævintýri

Innifalið:

  • Tapas réttir

  • Drykkir (vín,vatn eða gos)

  • Fjöllistamenn/sirkus sýning

  • Íslenskur fararstjóri

  • Fararskjóti til og frá hóteli

Sveita sirkus

Screenshot 2020-01-23 at 15.27.30.png

Biðlisti/aukaferð

Ef það er fullbókað í ferðina getur þú nú skráð þig á biðlista. Ef pláss losnar munum við hingja í þig og bjóða þér að koma með. Ef nægur fjöldi næst á biðlista setjum við upp aukaferð. Hér gildir reglan fyrstur kemur, fyrstur fær.

Lýsing á ferð:

Viltu koma með í sveitina á Tenerife og upplifa skemmtilega stemmingu undir berum himni.

Setjumst niður og fáum frábæra tapas rétti á meðan við fylgjumst með frábærri sýningu atvinnu fjöllistafólks, börnin(og fullorðnu börnin) fá þá frábæru upplifun að taka þátt í sýningunni og prófa fjöllistamannin í sér.

Þetta er skemmtileg og lifandi ferð sem tekur um fimm klukkustundir. Lagt er af stað úr bænum um kl. 10:00 og keyrt í áttina að Vilaflor sem er hæsta byggða ból á Spáni. Á leiðinni keyrum við í gegnum nokkur fjallaþorp og sveitina fyrir ofan Los Cristianos og stoppum í 1242 metra hæð á vínekrunni Bodega Lagar De Chesna.

 

ATH: Við sækjum og skilum á Hótel í Los Cristianos, Las Americas og Adeje (þó ekki vestur af La Caleta)..

Sirkus í sveitinni

5 kls 

bottom of page