top of page
spring-hotel-vulcano (1).jpg

08.júní - 15.júní 2024

Námsferð Háaleitisskóla til Tenerife

images.png

Brottför eftir:

Dagskrá

Laugadagur 08.júní - Koma til Tenerife

14:20 Brottför frá KEF með Play

20:55 lending á Tenerife

22:25 Innritun á Hótelið

Sunnudagur 09.júní

07:00 - 10:00 Morgunmatur
12:00 - 18:00 Matur og Vín ferð á Vínbúgarð. Skemmtilegt tæifæri að hitta kennara frá öðrum skólum
-Valfrjálst, ekki innifalið. Skrá sig hér.

Mánudagur 10.júní

07:00 - 10:00 Morgunmatur
LLS Academy Tenerife (5-6 tímar) (Sameinuð heimsókn með Sjálandsskóla)
08:30 Sótt á Hótelið
09:00 – 15:00 Jason Smith og starfslið skólans tekur á móti hópnum

Þriðjudagur 11.júní

07:00 - 10:00 Morgunmatur
Wingate School (6 tíma) (Sameinuð heimsókn með Sjálandsskóla)
08:30 Sótt á Hótelið
09:00 – 15:00 Martyn Howells og starfslið skólans tekur á móti hópnum.

Miðvikudagur 12.júní

07:00 - 10:00 Morgunmatur
Frjálsdagur

Fimmtudagur 13.júní

07:00 - 10:00 Morgunmatur
10:00 – 14:00 Núvitund og yoga í kennslustofunni. Örnámskeið (m/Sjálandsskóla)

Föstudagur 14.júní

07:00 - 10:00 Morgunmatur
Frjálsdagur

Laugadagur 15.júní

07:00 - 10:00 Morgunmatur
08:30 – 15:30 Heilsa og hreyfing barna (m/Sjálandsskóla) Heimferð
19:00 Rúta kemur og sækir hópinn á hótelið
19:45 Innritun í flug
21:55 Brottför með flug OG625 ml KEF
02:35 Lending í KEF

7 daga ferð
Verð per mann í tvíbýli : 1638
Verð per mann í einbýli:   2163€*
Verð fyrir einn í þríbýli
 2249€*
 

Háaleitis

Innfalið í ferðinni

• Flug með Play
• 7 nætur á Spring Vulcano
• 6 tímar skóla heimsók í einkaskóla (Wingate)
• 6 tímar skóla heimsók í skóla (LLS Academy Tenerife)

• 6 tíma námskeið "Núvitund og jóga í skólastofunni"
• 6 tímar Heilsa og hreyfing barna – Námskeið 
• Allur akstur tengdri dagskrá í tilboði.
• Íslenskir fararstjórar

Greiða ferð:

Frestur til að greiða ferðina að fullu er  03.júní 2024

Bankaupplýsingar:
0133-26-1998
Kt: 520121-1880
TripOz ehf.


MIKILVÆGT að setja Setja nafn og kennitölu á ferðþegar sem greitt fyrir fyrir í skýringu.

Hótel Appið

Til að flýta fyrir innritun á hótelið mælum við með því að þið niðurhaldið hótel appinu í símann og innskráið ykkur á hótelið þar.  í appinu er líka hægt að gera margt annað nytsamlegt.

Til að virkja appið þurfið þið að nota bókunar númerið ykkar.  Þið fáið tölvupóst með bókunarnúmerum daginn fyrir brottför.

app-store-apple_edited_edited.png
app-store-apple_edited_edited.png

Matur og vín

Sunnudaginn 9.júní
klukkan 12:00 - 18:00 

verður sérstök matur og vín  ferð fyrir alla kennara starfsmenn og maka þeirra. Okkur langaði að nota tækifærið fyrst við erum starfsmenn frá 5 skólum á sama tíma á eyjunni og gefa ykkur tækifæri til að hittast og eiga góðan dag saman.


Matur og Vín er mjög lífleg vínsmökkun yfir alvöru sveita mat á aldrar gömlum vínbúgarð. Saga, vín, matur og góður félagskapur.

Hér er hægt að lesa meira um ferðina.

 

Spring Hotel Vulcano

Fjögra stjörnu Hótel
+18 ára hótel

Hótelið er staðsett nálægt nokkrum frábærum baðströndum. +/-400m

í ferða pakknum eru allir í morgunmat á hótelinu.
07:00 - 10:00 alla dag

Glæsilegur líkamsræktarsalur, Spa og leikfimi

Frábærlega staðsett á  Amerískustöndinn.  

Þrjár sundlaugar (einn upphituð) og 2 nuddpottar.   Sundlaugagarður og sólbaðsaðstaða með fallegu útsýni.

bottom of page