top of page
DSC01126.jpg

Afmæli á Tenerife 
20.nóvember 2024 

Dagskrá

Mánudagur 18.nóv 

Ein allra skemmtilegasta gangan á Tenerife. 10.5 km með hæfilegri hækkun. Ganga sem flestir ráða við.  Hér verðum við sótt kl 09 og haldið á vestasta hluta eyjunnar þar sem gangan er. Við göngum yfir Teno fjallgarðinn og endum í litla þorpinu Masca þar sem bíður okkar geggjaður tapas með viðeigandi drykkjum. Gangan tekur um 4 klst. 

Þriðjudagur 19.nóv

Frábær dagur á fjöllum á rafmagns-fjallahjóli. Massimo og Svali leiðsegja okkur í þessari ferð í fjallshlíðum Teide. Ævintýradagur sem hentar flestum. 
Allt um ferðina hér: El Lagar Gravel Tour | Unleash Your Gravel Bike in Tenerife's Mountain Terrain 


Miðvikudagur 20.nóv (Afmælisdagurinn)

Afmælið hér haldið í Casca Amore.  Casa Amore er í Playa Paraiso sem tilheyrir Costa Adeje. ca 15 mín leigubíl frá La Caleta.

Staðsetning á húsinu.

​Húið sjálft

Fimmtudagur 21.nóv


Hard Rock yfir í La Caleta gangan undir forystu Jóhannesar. Ganga frá Paraiso og yfir í La Caleta. Ekta ferð til að ná kvöldinu úr sér og enda svo í löööngum lunch á 88 Restaurant La Caleta 4 klst. 

Guðríður 40 ára

Hótel sem vert er að skoða:

Bahia Del Duque

costa-adeje-tenerife-the-villas-at-bahia-del-duque-costa-adeje-image-1.jpeg

Bahia Del Duque á Duke ströndinni, frábær staðsetning með allri þjónustu í næsta nágrenni.

Royal Hideaway

maxresdefault.jpg

Royal Hideaway þekkja sennilega margir í þessum hóp og þarf því varlla að tíunda um ágæti þess.

El Mirador 

imagdfe.jpeg

El Mirador hótelið við hliðina á Bahia Del Duke, einnig mjög gott hótel.

Tivoli

524203-Tivoli La Caleta Tenerife Resort - Guest Room La Caleta Suite Terrace-567b13-origin

Tivoli hótel er ný uppgert hótel á frábærum stað við La Caleta.

Hótel í Playa Paraiso

H10 Atlantic Sunset

Privilege Infinity Pool al atardecer.webp

Nýbúið að opna þetta hótel.
 

Hard Rock hotel

HRHT_Splash17-1600x900.jpg

Svo er það auðvitað Hard Rock Hótel sem er alltaf skemmtilegt. Mikið stuð engin rólegheit.

bottom of page