top of page
shutterstock_295634543.jpg

Forsetakosningar 2024

Rútuferð til La Laguna til að kjósa utankjörfundar

Mánudaginn 20.maí 

Rútuferð til La Laguna til að kjósa utankjörfundar

  • Dagsetning: Mánudaginn 20.maí

  • Brottfarastaður: Fyrir framan Best Tenerife hótelið

  • Klukkan: 09:45

  • Verð: Fullorðnir20€

  • Lámarks þáttaka er í þessa ferð (lágmark 25 þurfa að vera skráðir til þess að ferðin verði farinn).

Athugið!

Nauðsynlegt er að senda tölvupóst nokkrum dögum áður og skrá sig. Sendið fullt nafn og kennitölu á netfangið canaryislands@icelandconsulate.es

Á kjördag þarf kjósandi að sýna gild skilríki með mynd, mælt er með vegabréfi í stað ökuskírteinis.

Upplýsingar frá www.allttenerife.is 

Frekari upplýsingar hér:

https://allttenerife.is/forsetakosningar-2024-a-canary-eyjunum/

bottom of page