top of page
Starfsgrein?
Heildarlausn fyrir fyrirtækið og vinnustaðinn á Tenerife
Tenerife ferðir hafa á undanförum árum verið að færast meira og meira í að veita fyrirtækjum og vinnustöðum heildarlausnir á ferðum til Tenerife. Sérstaðan Tenerife ferða er sérhæfing okkar í Tenerife við rekum skrifstofu miðsvæið á helsta ferðamannasvæðinu og erum allt árið með fjölda reynda farastjóra sem allir hafa fasta búsetu á eyjunni. Erum í miklu samsarfi við atvinnulífið á eyjunni og við erum með heimamenni í vinnu hjá okkur gefur okkur aðganga að nánsta öllum því sem viðskiptavinir okkar óska eftir.
Við sjáum um allt skipulag og hönnum ferðina eftir ykkar óskum og leggjum metnað í að gera upplifunina sem besta svo þið náið að njóta ykkar sem mest. Tenerife ferðir hafa spænsk leyfi ferðaskipuleggjanda sem gerir okkur kleyft að flygja viðskiptavinum okkar í allri þeirri dagskrá og afþreyingu sem óskað er eftir, eitthvað sem fáir aðrir geta boðið.
Tenerife Ferðir hafa um árabil unnið sér inn mikla reynslu og þekkingu á eyjunni, hefur úrval af frábærum fararstjórum sem allir hafa verið búsettir á eyjunni um árabil. Skrifstofa Tenerife Ferða er í göngufær frá hótelinu sem við bjóðum upp á í þessum ferðum.
bottom of page