top of page
Á tónleikunum mun Ingó syngja sín þekktustu lög ásamt geggjuðum ábreiðum eins og honum einum er lagið. Þetta eru einstakir tónleikar sem engin Íslendingur sem staddur er á eyjunni fögru ætti að láta framhjá sér fara.
Hvenær:
Miðvikudaginn 27.nóvember klukkan 22:00
Hvar:
St.Eugen´s á Tenerife
Sjá staðsetingu á korti
bottom of page