top of page
Jolaball9.png

Jólaball

Innifalið:

  • Veitingar og drykkir

  • Jólasveinn

  • Pakkaleikur

  • Fararskjóti til og frá hóteli

  • Lámarks þáttaka er í þessa ferð (lágmark 30 (+7 ára)þurfa að vera skráðir til þess að ferðin verði farinn).

Jólaball

28.des

Jólasveinn

Drykkir

Lifandi jólalög

Rúta

Léttar veitingar

Jólaballið:

Tenerife Ferðir og Icelandair VITA ætla að halda skemmtilegt jólaball fyrir alla fjölskylduna laugardaginn 28. desember 2024.

Við sækjum ykkur á hótelið upp úr kl. 15:00. Við sækjum og skilum á hótel í Los Cristianos, Las Americas og Adeje (þó ekki vestur af La Caleta). Síðan höldum við beinustu leið upp til fjalla á búgarðinn hans Pablos (Bodega Lagar de Chasna) í 1242 m hæð. Aksturinn upp í fjall tekur um það bil 30 mínútur (20 km).

Dönsum í kringum jólatréð, gæðum okkur á léttum veitingum og smökkum jólakökur að hætti heimamanna. Ellert mætir með gítarinn, spilar og syngur jólalög. Jólasveinninn kemur og gleður börnin með glaðningi. Njótum þess að eiga góða og notalega jólastund saman.

​Höldum svo heim á hótelið um 17:30

Athugið að í þessa ferð er fjölda lágmark, það þurfa að lágmarki vera 30 skráðir þátttakendur (+7 ára) til að af þessari ferð verði.  Við munum hringja í ykkur daginn fyrir ferðina og láta ykkur vita.

bottom of page