top of page
Möndlu ganga
Hin árlega möndlu ganga
Möndlu ganga
-
Dagsetning: Aðeins tvær dagsetningar Fimmtudagurinn 16.feb og Föstudagurinn 17.feb
-
Tími: 09:00 - 14:00
-
Heildar tími ferðar: 5 klst.
-
Lengd: 15 km
-
Hækkun: 600m
-
Erfiðleikastig 3: Miðlungs erfið ferð, hentar einungis fólki sem er í þokkalegu formi og hefur einhverja reynslu af fjallgöngum.
-
Verð:
-
Fullorðnir: 70€
-
6-12 ára: 40€
-
0-5 ára: 1€
-
Innifalið:
-
Íslenskur fararstjóri
-
Fararskjóti til og frá hóteli
Möndlu ganga
5 klst. - 70€
bottom of page