top of page

Skólaheimsókn Ölduselsskóli til Tenerife 8.-15.júní 2023

Það styttist í Tene..!

Dagskrá

08.júní - Koma til Tenerife

14;30 Brottför frá KEF með Play

20:55 lending á Tenerife

21:45 Innritun á Hótelið

09.júní - Skólaheimsók í Wingate

14;00 Sótt á Hótelið

14:30 - 17:00 Wingate

10.júní - Gönguferð "El Portito"

09:00 - 14:00 

11.júní - Frjálsdagur

09:00 - 14:00 

12.júní - LLS Academy Tenerife

08:30 Sótt á hótelið

16:00 koma aftur á hótelið

13.júní - Námskeið - Yoga og núvitund í kennslustofum

09:00 - 15:00 (Anna Birna Sæmundsdóttir)

14.júní - Fyrirlestur og vinnystofur í uppeldi til ábyrgðar

09:00 - 15:00 (Rut Indriðardóttir)

15.júní - Heimferð

11:00 útritun af hóteli

19;00 Rúta sækir á hótelið

21:45 Brottför frá TFS

02:35 Lending í KEF

Innifalið:

  • Sjö nætur á Tigotan lovers & friends

  • Allar samgöngur á eyjunni (tengdar skipulagðri dagskrá)

  • Skólaheimsóknir

  • Námskeið: yoga og núvitund í kennslustofum

  • Fyrirlestur og Vinnustofur í uppeldi til ábyrgðar.

  • ​Íslenskir fararstjórar með mikla reynslu af eyjunni.

Verð  per mann frá: 
207.900kr

Greiða staðfestingargjald:

Greiða ferð að fullu:

Greiða Lokagreiðslu:

Fyrir þá sem eru búnir að greiða staðfestingargjald.

Bankaupplýsingar:
0133-26-1998
Kt: 520121-1880
TripOz ehf.

Setja nafn og kennitölu á ferðþegar sem greitt fyrir fyrir í skýringu.

Tigotan lovers & friends ****

Fjögra stjörnu Hótel

Næsta góða baðtströnd  er í aðeins 800m farlægð frá hótelinu.  (Playa de Camisón)

í ferða pakknum eru allir i morgunmat á hótelinu.

Glæsilegur líkamsræktarsalur, Spa og leikfimi

Tigotan er frábærlega  staðsett miðsvæðið Amerískustöndinn.  

Nokkrar glæsilegar og upphitaðar sundlaugar

bottom of page