top of page


Kokteilar og prjónar með Mari Järsk og Ásdís Pálma
- hafðið þið í heyrt betri hugmynd? Þær tvær, sól, kokteilar, prjónar og hlátur – allt á fimm stjörnu hóteli á Tenerife. Hvernig getur þetta klikkað?☀️
Komdu með Mari og Ásdísi í ferð sem sameinar allt það besta í lífinu – afslöppun og ævintýri, sköpun og skemmtun. Taktu þér verðskuldað frí frá skammdeginu og skelltu þér í sólina og lífsgleðina.
Innfalið í ferðinni
• Flug með Icelandair m/ 23kg innritaður farangur
• 7 nætur á Jardines Del Teide (5 stjörnu)
• Morgunmatur
• Borgarferð - Santa Cruza
• Einkasigling á glæsilegri snekkju
• Gönguferð í fallegri náttúru Tenerife
• Óvissuferð í matar og vín upplifun
• Dagskrá alla daga
• Allur akstur tengdri dagskrá í tilboði
• Fararstjórar Mari Järsk og Ásdís Pálma
• Fararstjórar Tenerife Ferða verða til aðstoðar
Heildarverð ferðar
7 daga ferð
Verð per mann í tvíbýli : 2399€
Verð per mann í einbýli: 2999€
Dagskrá
Fimmtudagur 29.jan - Koma til Tenerife
10:00 Brottför frá KEF með Icelandair
15:25 lending á Tenerife
17:00 Innritun á Jardines Del Teide hótelið
18:00 Fundur með fararstjórum


Föstudagur 30.jan
08:00 - 10:00 Morgunmatur
08:00 Morgunskokk (val)
10:00 - 12:00 Morgun-prjóna-sólbað
14:00 - 16:00 Prjón og sólbað á sundlaugabakkanum
19:00 Út að borða saman (val)
Laugardagur 31.jan
08:00 - 10:00 Morgunmatur
12:00 - 15:00 Bátaprjón og búbblur - 3 tíma sigling
17:00 Sjósund (val)
15:00 Frjáls tími

Sunnudagur 01.feb
08:00 - 10:00 Morgunmatur
10:00 - 18:00 Borgarferð til Santa Cruz
18:00 Frjáls tími

Mánudagur 02.feb
08:00 - 10:00 Morgunmatur
09:00 - 15:00 Gönguferð - óvissuferð upp í fjöll
19:30 Út að borða saman (val)


Þriðjudagur 03.feb
08:00 - 10:00 Morgunmatur
10:00 - 13:00 Gönguferð til El Portito (val)
14:00 - 16:00 Prjón og kokteilar á sundlaugabakkanum
18:00 - 22:00 Óvissuferð í Matar og vín upplifun
Miðvikudagur 04.feb
08:00 - 10:00 Morgunmatur
08:00 Morgunskokk/ganga (val)
10:00 - 12:00 prjónatími á sundlaugabakkanum
19:30 Út að borða saman (val)
22:00 Strandpartý (val)


Fimmtudagur 05.jan
08:00 - 10:00 Morgunmatur
08:00 Morgunskokk/ganga (val)
11:00 - 13:00 prjónatími á sundlaugabakkanum
13:25 Rúta kemur og sækir hópinn á hótelið
16:25 Brottför með Icelandair til KEF
21:55 Lending í KEF
Dagskrá birt með fyrirvara um breytingar
Meliá Jardines del Teide









1/2
bottom of page