3ja eða 4ra tíma einkasigling
Sigling með fjölskyldunni eða vinum?
Glæsilegur hraðbátur sem tekur allt að 12 manns og er svokallaður RIB bátur, extra stöðugur þar sem hann er með uppblásnar hliðarvarnir. Hægt er að velja milli 3ja eða 4ra tíma siglingu.
Einnig er hægt að leigja annan bát með (sjá "Fjör á sjónum"), þar sem sá bátur mun bíða á einum stað meðan þessi bátur getur, ef vilji er fyrir hendi, farið með hluta af hópnum (ca. klt. í senn) að skoða hvali og höfrunga og svo restina af tímanum eru þeir nánast hlið við hlið.
Innifalið:
Glæsilegur lunch
Drykkir (Áfengi, gos og vatn)
Hvað á maður að koma með?
Handklæði
Sundföt
Sólarvörn
Sólgleraugu og jafnvel hatt eða derhúfu
Eftir bókun munuð þið fá sendan Voucher (aðgöngumiða) og frekari upplýsingar. Athugið að afgreiðsla fer fram á skrifstofutíma. Ef bókað er eftir klukkan 16:00 verður miðinn ekki sendur fyrr en eftir klukkan 10:00 daginn eftir.
Fyrirvari
Afbókunarskilmálar
Því miður eru kerfin hérna á Tenerife ekki alltaf eins fullkominn og við eigum að venjast heima og tvíbókanir geta komið upp. En athugið að ef upp kemur sú staða að bókuð þjónusta er tvíbókuð, fellur niður eða fer ekki fram af öðrum ástæðum endurgreiðum við öllum 100%, bjóðum aðra dagsetingar eða sambærilega þjónustu.