top of page
Glæsisigling

3 tíma einkasigling

Sigling með fjölskyldunni eða vinum? Þá eru þessir bátar málið.

Þrjár týpur af bátum og hver öðrum glæsilegri.

Veldu þann bát sem hentar þér og þínum.

Innifalið:

Glæsilegur lunch

Drykkir (Áfengi, gos og vatn)

 

Hvað á maður að koma með?

Handklæði

Sundföt

Sólarvörn

Sólgleraugu

Hvert á að mæta?

Puerto Colón

 

Eftir bókun munuð þið fá sendan Voucher (aðgöngumiða) og frekari upplýsingar. Athugið að afgreiðsla fer fram á skrifstofutíma.  Ef bókað er eftir klukkan 16:00 verður miðinn ekki sendur fyrr en eftir klukkan 10:00 daginn eftir.

Glæsisigling

700,00 €Precio
Impuesto excluido
  • Fyrirvari

    Því miður eru kerfin hérna á Tenerife ekki alltaf eins fullkominn og við eigum að venjast heima og tvíbókanir geta komið upp.  En athugið að ef upp kemur sú staða að bókuð þjónusta er tvíbókuð, fellur niður eða fer ekki fram af öðrum ástæðum endurgreiðum við öllum 100%, bjóðum aðra dagsetingar eða sambærilega þjónustu.

  • Afbókunarskilmálar

    Afbókunar frestur er 7 dagar fyrir bókaðan dagsetningu með 100% endurgreiðslu.

No hay reseñas todavíaComparte tu opinión. Deja la primera reseña.
bottom of page