top of page
Kynning á köfun

Köfun fyrir byrjendur. Engin reynsla eða réttinindi nauðsynleg.

 

Köfun er skemmtileg fyrir alla þá sem vilja kanna sjóinn. ​ Það er mögnuð upplifun að anda neðansjávar og skoða heiminn þar. Það er byrjað á ströndinni og mest farið niður á 10 metra dýpi, svo er farið með bát lengar út og kafað niður á allt að 12 metra dýpi. Þú verður í fylgd og eftirliti leiðbeinanda í stýrðu umhverfi.

 

Við hverju má búast?

U.þ.b. 5 klst í heildina.

Köfunarkennarinn þinn mun kenna þér grunnatriðin um köfunarbúnaðinn, hvernig á að anda neðansjávar, hvernig á að hreyfa sig neðansjávar og helstu samskiptamerki.

Köfunarkennari mun stjórna köfun, floti, loftnotkun...

 

Tvær kafanir:

Frá ströndinni, niður á 6-10 metra dýpi

Frá bát niður á 8-12 metra dýpi

 

Hvað er innifalið?

Allur köfunarbúnaður.

"Pick-up"

Köfunartrygging.

Viðurkenningarskjal

 

Hægt er að kaupa myndir:

Allar myndirsem teknar eru af þér meðan á köfun stendur.

 

Þú mátt ekki fara í þessa köfun ef:

Þú ert með öndunar-, hjarta- eða eyrnavandamál. (Ef þú ert með eitthvað af þessum vandamálum þarftu að koma með læknisvottorð um að þú sért hæfur til að kafa)

Þú ert ólétt

Þú ert að fara í flug næstu 12 klukkustundirnar eftir köfunina.

 

Aldurstakmark:

10 ára (með samþykki kennara)

 

Hvað á ég að hafa með mér?

Handklæði

Sundföt

Sandalar

 

"Pick-up"

Frítt "pick-up" (á Playa de las Americas, Los Cristianos and Costa Adeje) Þeir sem velja að nýta sér skutlið fá svo tölvupóst til baka með nánari staðsetingu hvar þið verðið sótt.

 

Hvert á ég að mæta (fyrir þá sem ekki þurfa "Pick-up")?

C. Noelia Afonso Cabrera, 2, 38650 Playa de la Américas, Santa Cruz de Tenerife

Kynning á köfun

120,00 €Precio
Impuesto excluido
  • Fyrirvari

    Því miður eru kerfin hérna á Tenerife ekki alltaf eins fullkominn og við eigum að venjast heima og tvíbókanir geta komið upp.  En athugið að ef upp kemur sú staða að bókuð þjónusta er tvíbókuð, fellur niður eða fer ekki fram af öðrum ástæðum endurgreiðum við öllum 100%, bjóðum aðra dagsetingar eða sambærilega þjónustu.

  • Afbókunarskilmálar

    Afbókunar frestur er 7 dagar fyrir bókaðan dagsetningu með 100% endurgreiðslu.