top of page
Risa pakkinn

í Pakknum er:

 

  • SU Hair Milk
  • SU Hair&Body Wash
  • SU Hair Mask
  • Sun Soul Tan Maximizer
  • Sun Soul Aloe Gel
  • Sun Soul After Sun
  • Sun Soul Shower Gel
  • Sun Soul Stick
  • Sun Soul Face Cream SPF30
  • Sun Soul Cream SPF50
  • Sun Soul Milk Spray SPF30

 

 

SU Hair Milk 135 ml Nærandi hármjólk með vörn gegn sólinni. Margnota vara sem með kremaða áferð. Hentar öllum gerðum hárs, þægileg og fljótleg í notkun. Verndar gegn UV-A og UV-B geislum og forðar hárinu þannig frá því að þorna uppog verndar lit hársins. Létt formúlan nærir hárið án þess að þyngja það og gerir það mjúkt og glansandi.Án parabena.

NÁTTÚRULEG VIRK EFNI:- Chinotto frá Savona: andoxunar- og bólgueyðandi áhrif- UV filters: verndar gegn UV geislumZero Impact® vara135 ml

 

 

SU Hair&Body Wash 250 ml Nærandi og rakagefandi sjampó og sturtusápa sem freyðir ríkulega. Hreinsar hár og líkama eftir dvöl í sólinni og lengir líftíma sólarbrúnkunnar. Blanda af mildum hreinsandi efnum þyngir ekki hárið. Blanda af nærandi efnum gefur hárinu mýkt og gljáa án þess að þyngja það.Án parabena og súlfata.

NÁTTÚRULEG VIRK EFNI: -Chinotto frá Savona: andoxunar- og bólgueyðandi áhrif -Mixture of mild surfactants: hreinsar hárið án þess að þyngja það.  Zero Impact® vara

 

 

SU Hair Mask 150 ml Alhliða meðferð gegn skemmdum af völdum sólarinnar, klórs og sjávar. Endurnýar mýkt og raka. Nærir og gefur gljáa í jafnval mattasta og þurrasta hárið. Inniheldur andoxunarefni svo sem C vitamin sem hefur verndandi frumur í húð og hári gegn sindurefnum sem koma til vegna dvalar í sól. Inniheldur Argan olíu. Án parabena.

NÁTTÚRULEG VIRK EFNI: -Chinotto frá Savona: andoxunar- og bólgueyðandi áhrif. -Shea butter: nærandi áhrif.  Zero Impact® vara

 

 

Sun Soul Tan Maximizer er olíulaust krem-gel fyrir andlit og líkama sem undirbýr húðina fyrir veru í sól, magnar brúnkuna og lengir líftíma hennar. Vinnur gegn öldrun húðar.

Þríþætt virkni: 

  • Undirbúningur nokkra daga fyrir sól
  • Magnari með viðeigandi SPF
  • Framlenging með aftersun vörum

 

 

Sun Soul Aloe Gel er frískandi, róandi og sefandi gel. Veitir samstundis létti og ferskleika eftir mikla veru í sól. 

Inniheldur: 

  • Aloe vera safa: þekktur fyrir róandi, sefandi og frískandi eiginleika sína, endurnýjar rakabirgðir og kemur jafnvægi á húðina.
  • Argan olíu: rakagefandi og andoxandi. Styður við endurnýjun varnarhjúps húðar.

 

 

Sun Soul Face & Body After Sun er mjúkt og endurnærandi aftersun krem fyrir líkama og andlit. Samstundis róar, nærir og mýkir húðina eftir veru í sól og vinnur gegn öldrunareinkennum.

Innihaldsefni:

  • DNA-defense peptide: hermir eftir náttúrulegu DNA viðgerðarferli með því að drag úr skaða frá sólargeislum
  • Physalis angulata extract: hefur sefandi “kortisón líka"virkni,sem róar samstundis og sefar roða og óþægindi af völdum sólar
  • Argan olía: rakagefandi og andoxandi,styður við endurnýjun varnarhjúpsins
  • Abyssinian olía: rík af Omega 6 og Omega 9 verndar rakabirgðir húðar og nærur hana vel

 

 

Sun Soul Shower Gel Sturtugel fyrir hár og líkama. Hreinsar án þess að þurrka húðina og hefur ekki skaðleg áhrif á lífríki sjávar.  Náttúrulegur olífuolíu yfirborðshreinsir líkir eftir samsetningu sebum húðar, tryggir milda hreinsun.  Aðrir náttúrulegir yfirborðshreinsar úr korni og hveiti styðja við virka hreinsun jafnframt því að vera skaðlaus umhverfinu.

 

 

Sun Soul Stick SPF50+ frá Comfort Zone er sólarstifti með hárri vörn (SPF50+). 

Hentar vel fyrir viðkvæm svæði eins og eyru, kinnar, nef og varir. 

 

 

Sun Soul Face Cream SPF30 er sólarvörn fyrir andlit sem vinnur gegn ótímabærri öldrun og litabreytingum og verndar gegn skaðlegum geislum sólar. Vatnsþolið í allt að 40 mínútur.

Inniheldur:  

  • DNA-defense peptide: hermir eftir náttúrulegu DNA viðgerðarferli með því að draga úr skaða frá sólargeislum.
  • Acerola Extract: þekkt fyrir hátt C vítamin innihald, hefur mjög mikla andoxandi virkni.

 

 

Sun Soul Cream SPF50 er sólarvörn fyrir líkama og andlit sem vinnur gegn öldrunareinkennum. Sólarvörnin er vatnsþolin og ver gegn UVA og UVB. Krem með þurra og mjúka áferð sem auðvelt er að bera á og skilur ekki eftir hvítar rákir á húðinni. 

Inniheldur:

  • DNA-defense peptide hermir eftir náttúrulegu dna viðgerðarferli með því að draga úr skaða frá sólargeislum.
  • Abyssinian olía: rík af omega 6 og omega 9 verndar rakabirgðir húðar and provides nourishment

 

 

Sun Soul Milk SPF30 frá Comfort Zone er sólarvörn með SPF30 sem vinnur gegn öldrunareinkennum. Vatnsþolin og ver gegn UVA og UVB. Há vörn sem hentar vel fyrir ljósa húð sem brennur auðveldlega. Forðist augnsvæði.  72% innihaldsefni með náttúrulegan uppruna. 

Inniheldur:

  • Acerola extract: þekkt fyrir hátt C vitamin innihald, hefur mjög mikla andoxandi virkni
  • DNA-defense peptide: hermir eftir náttúrulegu DNA viðgerðarferli með því að draga úr skaða frá sólargeislum
  • UVA & UVB filterar

Risa pakkinn

417,00 € Precio
333,60 €Precio de oferta
Impuesto excluido
  • Heimsending:

    Allar pantanir eru afgreiddar 2-4 dögum eftir pöntun. Sé varan ekki til á lager mun þjónustufulltrúi hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar. Af öllum pöntunum dreift af Íslandspósti gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. TF ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á týndum sendingum eða tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Ef að vara týnist í pósti eða verður fyrir tjóni frá því að að hún er send frá TF til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda. 

    bpro á íslandi sér um afhendingu og sendingar 

     

     

  • Afhending á sóttum pöntunum

    Þegar varan er tilbúinn til afhendingar færðu sendan tilkynningu. 

    Alla6 pantanir sóttar : 

    Smiðsbúð 2, 210 Garðabær

    Opið mán-fim á milli kl.9:00-16:00 og á fös á milli kl.9:00-15:30.

  • Skilmálar

    Tenerife ferðir áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis.

    Verð á vöru og sendingakostnaður 

    Öll verð í vefverslun eru með inniföldum 24% vsk Sendingar kostnaður er innifalin á öllum sendingum innanlands. (ísland)

    Að skipta og skila vöru 

    Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölureikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Varan þarf að vera ónotuð, í fullkomnu lagi og í sínum upprunalegu óskemmdu umbúðum þegar henni er skilað. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Við skil á vöru er miðað við upprunalegt verð hennar, nema viðkomandi vara sé á útsölu eða á sértilboði við vöruskil. Þá er miðað við verð vörunnar þann dag sem henni er skilað. Ef kaupandi vill ekki skipta vörunni fyrir aðra vöru verður gefin út inneignarnóta eftir að varan er móttekin. Flutnings- og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd.

    Gölluð vara

    Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn og greiðum við allan sendingakostnað sem um ræðir. Eða endurgreiðum ef þess er krafist. Að öðru leiti vísast til laga um húsgöngu og fjarsölusamninga nr.46/2000 og laga um neytendakaup.

No hay reseñas todavíaComparte tu opinión. Deja la primera reseña.
bottom of page