top of page
Scandal

Scandal Dinner Show er sýning í burlesque-stíl sem er hönnuð fyrir fullorðna áhorfendur sem sameinar ólíkar listgreinar, næmni og matargerðarlist. Lifandi söngur, tónlist, dans, glimmer og húmor mynda Scandal Dinner Show. Tillaga um næturlíf, kynnt af GF Victoria, sem mun töfra „6 skilningarvitin“ þín með hjónabandi á milli hátísku matargerðar og sjónarspils.

 

Innifalið:

Sýning

Matur

 

Matseðill:

Cevice er hrár þunnskorinn fiskur og þessi heitir Cherne og hann er með Yuzu og ástaraldin (passion)

Svo er það graskerssúpa með sítrónu

Svo kemur saltfiskur með langoustine (letur humar) og tælenskri sósu

Og svo Mexikóskt kjúklingaspjót

Síðan kemur súkkulaði skór

Síðan stendur neðst brauð og smjör ?

 

Eftir bókun munuð þið fá sendan Voucher (aðgöngumiða) og frekari upplýsingar. Athugið að afgreiðsla fer fram á skrifstofutíma. Ef bókað er eftir klukkan 16:00 verður miðinn ekki sendur fyrr en eftir klukkan 10:00 daginn eftir. Þeir sem velja að nýta sér "pick-up" fá svo email til baka með nánari staðsetingu hvar og hvenær þið verðið sótt.

Scandal

Según las reseñas, la calificación es de 0.0 de 5 estrellas
89,00 €Precio
Impuesto excluido
    No hay reseñas todavíaComparte tu opinión. Deja la primera reseña.
    bottom of page