Glæsileg 3 tíma Hvalaskoðun
Glæsileg lúxus tvíbitna sem tekur allt að 20 manns.
Hvalaskoðunarferð og þeir sem vilja get kælt sig í sjónum og notað snorkl búnaðin sem eru um borð.
Fullkomið fyrir þá sem vilja sigla með stæl.
Innifalið:
Glæsilegir Tapas réttir
Drykkir (Áfengi, gos og vatn)
Snorkl búnaður
Frítt "pick-up" (á Playa de las Americas, Los Cristianos and Costa Adeje) Þeir sem velja að nýta sér transferið fá svo email til baka með nánari staðsetingu hvar þið verðið sótt.
Hvað á maður að koma með?
Handklæði
Sólarvörn
Sólgleraugu
Hvert á ég að mæta?
Puerto Colón, Hlið 6.
Pick - up:
Frítt "pick-up" er í boði fyrir þá sem vilja og eru á Adeje svæðinu. Þeir sem velja "pick-up" munu fá email daginn fyrir ferðina með nánari leiðbeiningum, stað og tíma.
Eftir bókun munuð þið fá sendan Voucher (aðgöngumiða) og frekari upplýsingar. Athugið að afgreiðsla fer fram á skrifstofutíma. Ef bókað er eftir klukkan 16:00 verður miðinn ekki sendur fyrr en eftir klukkan 10:00 daginn eftir.
Sigling/Hvalaskoðun
Fyrirvari
Því miður eru kerfin hérna á Tenerife ekki alltaf eins fullkominn og við eigum að venjast heima og tvíbókanir geta komið upp. En athugið að ef upp kemur sú staða að bókuð þjónusta er tvíbókuð, fellur niður eða fer ekki fram af öðrum ástæðum endurgreiðum við öllum 100%, bjóðum aðra dagsetingar eða sambærilega þjónustu.
Afbókunarskilmálar
Afbókunar frestur er 7 dagar fyrir bókaðan dagsetningu með 100% endurgreiðslu.