top of page
Skemmtisigling

Dásamleg 3 tíma sigling.

Þar eru miklar líkur á að sjá hvali og jafnvel höfrunga. Við munum síðan leggja akkeri í afskekktri vík til að synda og snorkla. Búnaður er til staðar um borð. Í skoðunarferðinni bjóðum við upp á samlokur með mismunandi  áleggi til að velja úr. Ókeypis drykkir eru bornir fram alla siglinguna, sangria, cava, bjór á krana, rauð- og hvítvín, vatn og úrval af gosdrykkjum.

Innifalið:

Létt snarl

Drykkir  (Áfengi, gos og vatn)

Snorkl búnaður

Frítt "pick-up" (Playa de las Americas, Los Cristianos and Costa Adeje)

 

Hvað á maður að koma með?

Handklæði

Sólarvörn

Sólgleraugu

Hvar á að mæta?

Puerto Colon,

 

Eftir bókun munuð þið fá sendan Voucher (aðgöngumiða) og frekari upplýsingar. Athugið að afgreiðsla fer fram á skrifstofutíma. Ef bókað er eftir klukkan 16:00 verður miðinn ekki sendur fyrr en eftir klukkan 10:00 daginn eftir.Þeir sem velja að nýta sér "pick-up" fá svo email til baka með nánari staðsetingu hvar og hvenær þið verðið sótt.

Skemmtisigling

45,00 €Precio
Impuesto excluido
  • Fyrirvari

    Því miður eru kerfin hérna á Tenerife ekki alltaf eins fullkominn og við eigum að venjast heima og tvíbókanir geta komið upp.  En athugið að ef upp kemur sú staða að bókuð þjónusta er tvíbókuð, fellur niður eða fer ekki fram af öðrum ástæðum endurgreiðum við öllum 100%, bjóðum aðra dagsetingar eða sambærilega þjónustu.

  • Afbókunarskilmálar

    Afbókunar frestur er 7 dagar fyrir bókaðan dagsetningu með 100% endurgreiðslu.

No hay reseñas todavíaComparte tu opinión. Deja la primera reseña.