top of page
Skemmtisigling

Dásamleg 3 tíma sigling.

Þar eru miklar líkur á að sjá hvali og jafnvel höfrunga. Við munum síðan leggja akkeri í afskekktri vík til að synda og snorkla. Búnaður er til staðar um borð. Í skoðunarferðinni bjóðum við upp á samlokur með mismunandi  áleggi til að velja úr. Ókeypis drykkir eru bornir fram alla siglinguna, sangria, cava, bjór á krana, rauð- og hvítvín, vatn og úrval af gosdrykkjum.

Innifalið:

Létt snarl

Drykkir  (Áfengi, gos og vatn)

Snorkl búnaður

Frítt "pick-up" (Playa de las Americas, Los Cristianos and Costa Adeje)

 

Hvað á maður að koma með?

Handklæði

Sólarvörn

Sólgleraugu

Hvar á að mæta?

Puerto Colon,

 

Eftir bókun munuð þið fá sendan Voucher (aðgöngumiða) og frekari upplýsingar. Athugið að afgreiðsla fer fram á skrifstofutíma. Ef bókað er eftir klukkan 16:00 verður miðinn ekki sendur fyrr en eftir klukkan 10:00 daginn eftir.Þeir sem velja að nýta sér "pick-up" fá svo email til baka með nánari staðsetingu hvar og hvenær þið verðið sótt.

Skemmtisigling

45,00 €Precio
Impuesto excluido