top of page
Brottför eftir:
Dagskrá
Laugardagur 07.júní - Koma til Tenerife
14:20 Brottför frá KEF með Play
20:55 lending á Tenerife
22:00 Innritun á Arona Gran hótelið
Sunnudagur 08.júní
07:00 - 10:00 Morgunmatur
Frjálsdagur
18:30 - 21:30 Kvöldmatur
Mánudagur 09.júní
07:00 - 10:00 Morgunmatur
Wingate School (6 tíma)
08:30 Sótt á Hótelið
09:00 – 15:00 Martyn Howells og starfslið skólans tekur á móti hópnum.
18:30 - 21:30 Kvöldmatur
Þriðjudagur 10.júní
07:00 - 10:00 Morgunmatur
08:30 – 15:30 Heilsa og hreyfing barna
18:30 - 21:30 Kvöldmatur
Miðvikudagur 11.júní
07:00 - 10:00 Morgunmatur
LLS Academy Tenerife (5-6 tímar)
08:30 Sótt á Hótelið
09:00 – 15:00 Jason Smith og starfslið skólans tekur á móti hópnum
18:30 - 21:30 Kvöldmatur
Fimmtudagur 12.júní
07:00 - 10:00 Morgunmatur
18:45 Rúta kemur og sækir hópinn á hótelið
19:45 Innritun í flug
21:55 Brottför með flugi PLAY
02:35 Lending í KEF
Klettaskóli
Athugið að tímar og dagsetingar á viðburðum í dagskrá geta færst til og verður ekki endalega staðfest fyrr en tveim vikum fyrir brottför
Tilkynningar:
5 daga ferð
Verð per mann í tvíbýli : 1499€
Verð per mann í einbýli: 1839€*
Verð fyrir Maka 1339€
*takmarkað framboð
7 daga ferð (framlengd ferð)
Verð per mann í tvíbýli : 1739€
Verð per mann í einbýli: 2249€*
Verð fyrir Maka 1579€
*takmarkað framboð
Innfalið í ferðinni
• Flug með Play
• 5 nætur á Spring Arona Gran m/hálfu fæði
• 6 tímar skóla heimsók í einkaskóla (Wingate)
• 6 tímar skóla heimsók í skóla (LLS Academy Tenerife)
• 6 tímar Heilsa og hreyfing barna – Námskeið
• Allur akstur tengdri dagskrá í tilboði.
• Íslenskir fararstjórar
Spring Arona Gran Hotel (18+)
1/23
Fjögra stjörnu Hótel
18+ hótel (engin börn á hótelinu)
Hótelið er staðsett nálægt baðströndinni Playa de Los Cristianos
í ferða pakknum eru allir í hálfu fæði á hótelinu.
Glæsilegur líkamsræktarsalur, Spa og leikfimi
Vel staðset í rólegum hluta Los Cristianos
Sundlaugagarður og sólbaðsaðstaða með fallegu útsýni.
bottom of page