top of page

Kennara og námsferðir

Heimsókn í skóla - Hótel - Morgunmatur - Allar samgöngur - Íslenskir farastjorar 

Verð  per mann frá:  560€

Námsferð til Tenerife.
Við bjóðum upp á tilbúnar og velskipulagaðar námsferðir fyrir kennara.  í Ferðapakkanum  heimsækjum við áhugaverða skóla, sem hafa þurft að aðlaga sig að þessu fjölmenningarlega og sérstaka samfélagi sem Tenerife er .  Gistum á fjögra stjörnu hóteli með hálfu fæði. Tökum saman skemmtilegan dag í hópefli (valkvætt, nokkrir valmöguleikar) og síðast en ekki síst bara að njóta í sól og sumri. 

Tenerife Ferðir hafa um árabil unnið sér inn mikla reynslu og þekkingu á eyjunni, hefur úrval af frábærum fararstjórum sem allir hafa verið búsettir á eyjunni um árabil.  Skrifstofa Tenerife Ferða er í göngufær frá hótelinu sem við bjóðum upp á í þessum ferðum.

Grunnpakki

Dagskrá:

  1. Flug og innritun á Hótel

  2. Frjáls dagur

  3. Frjáls dagur

  4. Heimsókn í skóla (6-8 tímar)

  5. Frjáls dagur

  6. Heimferð.

Innifalið:

  • Fimm nætur með morgunmat á H10 Las Palmeras 

  • Allar samgöngur á eyjunni (tengdar skipulagðri dagskrá)

  • Skólaheimsókn

  • ​Íslenskir fararstjórar með mikla reynslu af eyjunni.

Viðbættur:

  • Tvær auka nætur á H10 Las Palmeras (lengja í vikuferð)

Frá 140€ per mann.​

  • Flug KEF - TFS - KEF

Sendum tilboð 

  • Hópeflis ferð (fjölbreytt úrval af ferðum í boði)

65-85€ per mann.

  • Kynnisferð um eyjuna (8 tímar)

85€ per mann

  • Hálft fæði á Las Palmeras

10€ per dag

  • Námskeið  ​(styrktarhæft) bætir einni nótt við styrkinn.

Er í vinnslu og verður kynnt fljótlega.​

Verð  per mann frá: 
560

Við vinnum námsferðapakkana okkar í samræmi við reglur Starfsmenntunarstyrk kennara.  Upplýsingar.

Við erum eining að vinna hörðum höndum það því að auka úrval af styrktarhæfum námskeiðum sem geta nýst kennurum í starfi og myndu telja til styrktar fyrir lengingu á ferðum (+5 dagar)

H10 Las Palmeras ****

H10 Las Palmeras er skemmtilegt 4ra stjörnu hótel staðsett við ströndina og mjög miðsvæðis á Playa del las Americas. Svæðið er eitt af uppáhalds áfangastöðum Íslendinga á svæðinu, þekkt fyrir fallegar strendur og góða þjónustu. Hótelið er við ströndina sem er að vísu í grófari kantinum akkúrat við hótelið en stutt á hefðbundna strönd sem flest/um okkar líkar betur við.  Fínn sundlaugargarður og þjónustan mjög góð samkvæmt þeim Íslendingum sem þarna hafa dvalið. 
Herbergin eru um 19 fm tvíbýli, björt, fallega innréttuð og búin öllum helstu þægindum. Hægt er að greiða aukalega og fá herbergi með sjávar- eða sundlaugarsýn. 

Fjögra stjörnu Hótel