top of page

Dagskrá
Laugadagur 08.júní - Koma til Tenerife
14:20 Brottför frá KEF með Play
20:55 lending á Tenerife
22:25 Innritun á Hótelið
Sunnudagur 09.júní
Dagskrá kemur síðar
Mánudagur 10.júní
Dagskrá kemur síðar
Þriðjudagur 11.júní
Dagskrá kemur síðar
Miðvikudagur 12.júní
Dagskrá kemur síðar
Fimmtudagur 13.júní
Dagskrá kemur síðar
Föstudagur 14.júní
Dagskrá kemur síðar
Laugadagur 15.júní
21:55 Brottför frá TFS með Play
02:35 lending í KEF
Brottför eftir:
Greiða staðfestingargjald:
Sjálandskóli
7 daga ferð
Verð per mann í tveggja manna herberg 1485€
Verð per mann í einstaklings herberg 1829€*
Sérstakt verð fyrir Maka 1353€**
*Athugið aðeins 3 einstaklings herbergi í boði
**í Maka verðinu er flug, hótel m/hálfu fæði og rúta til og frá flugvelli.
Innfalið í ferðinni
• Flug með Play
• 7 nætur á H10 Gran Tinerfe með hálfufæði
• 6 tímar skóla heimsók í einkaskóla (Wingate)
• 6 tímar skóla heimsók í skóla (Colegio Internacional Costa Adeje)
• 6 tíma námskeið "Núvitund og jóga í skólastofunni"
• Allur akstur tengdri dagskrá í tilboði.
• Íslenskir fararstjórar
Tilkynningar:
Ítarlegri dagskrá og aðrar upplýsingar koma hingað inná þetta vefsvæði eftir því sem nær dregur ferðinni
H10 Gran Tinerfe




1/35
Fjögra stjörnu Hótel
+18 ára hótel
Hótelið er staðsett nánast á El Bobo ströndinni og hægt er að ganga beint út af hótelinu inná ströndina.
í ferða pakknum eru allir i hálfu fæði á hótelinu.
Glæsilegur líkamsræktarsalur, Spa og leikfimi
Frábærlega staðsett á Amerískustöndinn.
Þrjár sundlaugar (einn upphituð) og 2 nuddpottar. Sundlaugagarður og sólbaðsaðstaða með fallegu útsýni yfir sjóinn og ströndina
bottom of page